
Heimabakaðar kökur, samlokur og máltíðir - hvort sem þú ert að leita að einhverju til að seðja sárasta hungrið, kökur og kaffi, eða heila máltíð, þá bjóðum við þig velkomin “heim” til okkar
Veldu matseðil til að skoða
Veldu matseðil til að skoða
Morgunmatur á hverjum degi frá kl 8. Um helgar bjóðum við upp á brunch hlaðborð frá kl 11.00 (stundum fyrr) til 14.30
Úrval af te og kaffi - ef þú finnur það ekki á seðlinum þá bara spyrja barþjóninn. Einnig “boost”, kakó og annað gott.