

Eftir að hafa klifrað upp tröppurnar til okkar þá tökum við vel á móti þér og bjóðum þig velkomin heim. Kaffibolli eða heil máltíð - bara það sem hentar þér
Lítið kaffihús í einu af elstu húsum bæjarins. Byggt á gömlum hefðum og uppskriftum sem við viljum endilega leyfa þér að smakka á.
Morgunmatur á hverjum degi, og ekki missa af brunch hlaðborðinu okkar um helgar, frá kl 11.00 til 14.30
Einnig er hægt að fá sér bjór og vín með ýmsum áhugaverðum réttum til að gera daginn sérstakan
Hádegismatur á virkum dögum
Hádegisverðar tilboðið - val um einn eða tvo rétti á aðeins 2190 kr

Kaffi Ilmur hefur alltaf verið þekktur fyrir góðar kökur - og við höldum áfram að byggja á þeirri hefð
Allskyns kökur við allra hæfi - komið endilega og smakkið og látið ykkur vita hvað ykkur finnst
Hægt að fá 2x hálfar sneiðar á verði einnar, til að smakka sem flestar sortir